Fjölmiðlatorg

Það er stefna okkar hjá Arctic Sea Minerals ehf. að byggja upp
ímynd sem tengist fagmennsku, trausti og heiðarleika
t.d. í upplýsingagjöf um vöruna okkar.
Við leggjum áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og allir séu
vel upplýstir um starfsemi Arctic Sea Minerals á hverjum tíma.
Arctic Sea Minerals er umhugað um að upplýsingagjöf sé ítarleg,
auðskiljanleg, heiðarleg og hreinskilin og til þess fallinn að auka
traust við alla sem eiga í samskiptum við okkur.
Nánari upplýsingum svarar Jóhann Helgi Sveinsson, markaðsstjóri
Arctic Sea Minerals
Hér má finna merki Arctic Sea Minerals ehf. og eru fjölmiðlar

hvattir til að nýta það í umfjöllun um okkur.