Gull

Gull er eitt af þeim snefilefnum sem finnast í
sjónum og því inniheldur Lífsalt leifar af gulli.
 
Þó það sé í mjög litlu magni er gull mjög
gott fyrir líkamann og þá sérstaklega húðina.
 
Gull endurnýjar skemmdar húðfrumur,
hægir á kollagen-eyðslu, jafnar út húðlit,
minnkar líkur á hrukkum og gefur húðinni
mýkri tón.