Kalsíum
Líkaminn þarf mikið af kalsíum
en framleiðir það ekki sjálfur.
Þessvegna er mikilvægt að fá kalsíum
í gegnum fæðu vegna mikilvægis fyrir
hefðbundna virkni líkamans.
Kalsíum styrkir bein og tennur og bein byggja
upp kalk-forða sem líkaminn tekur úr beinum
ef mataræðið er ekki nægilega kalkríkt.