Sink
Sink finnst í snefilmagni í Lífsalti.
Líkaminn þarf sink og nýtir það til að virkja
eitilfrumur, en eitilfrumur eru hluti af ónæmiskerfi
líkamans og ráðast gegn sýktum frumum.
Auk þess kemur sink í veg fyrir skemmdir
á sjónhimnu sem seinkar framvindu sjónskerðingar.