Magnesíum

Magnesium gegnir mikilvægu hlutverki fyrir
venjulega uppbyggingu beina í líkamanum.
 
Magnesium hjálpar til við að núllstilla
magasýrur og er gott fyrir þarmana.
 
Magnesium er einnig mikilvægt fyrir
rétta starfsemi tauga og vöðva.
 
Lágt magnesiumstig getur orsakað veikindi
á borð við beinþynningu, háann blóðþrýsting,
getur stíflað slagæðina, sykursýki og hjartaáfall.
 
Magnesium er mikið notað við hægðartregðu,
sem sýrubindandi lyf fyrir brjóstsviða,
við óreglulegum hjartslætti og meðgöngueitrun.
 
Magnesíum er gott fyrir andlega heilsu.
 
Magnesíum er lykilsteinefni í efnaskiptum
líkamans svo sem við myndun próteina.