Einstök aðferð

Aðferðin sem við notum við framleiðslu á saltinu er einstök.

Steinefnin eru kristölluð saman í einn kristal.

Með slíkri aðferð inniheldur hvert korn öll næringarefni saltsins. 

Minna natríum

Of mikil neysla á natríum er ein aðalorsök hjarta- og æðasjúkdóma.

Inniheldur magnesíum

 Magnesium er mikilvægt fyrir vöðvasamdrátt, beinmyndun og virkni taugakerfisins.

Aukið kalíum

Nauðsynlegt fyrir vökvajafnvægi líkamans og stuðlar að lækkun blóðþrýstings.

Snefilefni

Inniheldur öll snefilefni sem líkaminn þarfnast. Mikilvæg fyrir efnaskipti líkamans einkum lífhvata (e. enzymes).

Umsagnir viðskiptavina

Saltið góða er komið á pall með öðrum uppáhalds kryddum - og söltum.  Mjög ánægð að vera komin með fínlegt, gæðasalt unnið úr sjó. Hefur klárlega vantað á markaðinn! Takk fyrir mig

Helena Gunnarsdóttir

Ég hef  eingöngu notað lífsaltið í mat í um 30 ár og tel að ég eigi góða heilsu mína mikið því að þakka. Ég er 89 ára gamall og stunda sjó á sumrin og sinni framleiðslufyrirtæki mínu þess utan. Ég stunda reglulega sund og aðra líkamsrækt.

Garðar Magnússon

Location

Skrifstofan okkar

Flugvallarbraut 734
Reykjanesbær

Alla virka daga 08:00-16:00

Leiðbeiningar