Einstök aðferð
Aðferðin sem við notum við framleiðslu á saltinu er einstök.
Steinefnin eru kristölluð saman í einn kristal.
Með slíkri aðferð inniheldur hvert korn öll næringarefni saltsins.
Minna natríum
Of mikil neysla á natríum er ein aðalorsök hjarta- og æðasjúkdóma.
Inniheldur magnesíum
Magnesium er mikilvægt fyrir vöðvasamdrátt, beinmyndun og virkni taugakerfisins.
Aukið kalíum
Nauðsynlegt fyrir vökvajafnvægi líkamans og stuðlar að lækkun blóðþrýstings.
Snefilefni
Inniheldur öll snefilefni sem líkaminn þarfnast. Mikilvæg fyrir efnaskipti líkamans einkum lífhvata (e. enzymes).