Kalíum

Kalíum er mikilvægt fyrir eðlilega starfsemi
hjarta, nýrna og annarra líffæra.
 
Skortur á kalíum eykur líkur á alvarlegum
heilsufarsvandamálum einsog hár
blóðþrýstingur, hjartaveiki og liðagigt.
 
Líkaminn framleiðir ekki kalíum sjálfur
svo inntaka er mikilvægur þáttur til að
stuðla að heilbrigðum lífstíl.
 
Kalíum stuðlar að réttri taugastarfsemi.