Ráðlögð neysla

 
 
Meðal dagsneysla á salti (natríumklóríði) er 10g en ráðlagður hámarks dagsskammtur (Recommended Daily Intake-RDI) er 5g. 
Lífsalt inniheldur 60% minna natríumklóríð en hefðbundið borðsalt sem þýðir að
neysla á 10g af Lífsalti í stað borðsalts jafngildir 4g af natríumklóriði sem er innan
marka þess sem er ráðlagt. Hlutfall kalíums og natríums í
Lífsalt er 4:3 en það er ráðlagt hlutfall.