Járn

Járn er mikilvægt steinefni fyrir líkamann.
 
Járn hjálpar flutning súrefnis um líkamann
vegna þess að járn er hluti af því sem
kallast blóðrauða eða hemoglobin,
efnið sem finnst í rauðum blóðkornum.
 
Járnskortur kemur fram sem úrvinda eða
mikill móði, þrátt fyrir að einstaklingur sé
í góðu formi, sökum lélegs flutnings súrefnis
um líkamann.